Hvað er málið með Rúv!!

Gleymdi alveg að koma einu að áðan sko, eins og ég nefndi þá fylgist ég með lögunum í söngvakeppninni á netinu sem mér finsnt bara gaman að geta horft á þetta beint á netinu og einnig kíkji ég oft á fréttirnar á netinu líka en svo ætlaði ég nú líklega að fara horfa á handboltan, það er ekkert sýnt hérna i imbanum  svo ég viti,er allavega ekki búinn að finna þaðFrown, reyndar er ein stöð sem auglýsir hm frá 4 feb, svíar eru kanski bara svona fúlir yfir að vera ekki með.

En allavega ætlaði ég bara að horfa á leikina í tölvunni þar sem að þetta er sýnt beint ætti þetta nú að vera á netinu og jú jú það er það en bara fyrir þá sem eru innanlands halló hvað er máliðAngry

Orðrétt af vefnum er þetta svona:

 

RÚV hefur eingöngu rétt til þess að sýna frá leikjum HM á Íslandi. Bein útsending á leikjum frá HM í handbolta er því aðeins aðgengileg innanlands. Búast má við miklu álagi á streymivef Sjónvarpsins á meðan á sýningu HM stendur

Er engan veginn ánægð með þetta því að þeir sem eru á 'Islandi er jú með þetta í sjónvarpinu en einmitt íslendingar í útlöndum vildu geta nýtt sér þetta að sjá leikina á netinu.

Ef einnhver veit af hverju þetta er svona vitlaust endilega tjaíð ykkur í athugasemdum


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: þórunn þorleifsdóttir

Já þetta er alveg hundfúlt sko að geta ekki horft á leikina í tölvuni en það er hinsvegar hægt að hlusta á lýsinguna í gegnum RÚV. En ég ætla nú bara að skella mér með familíuna til Þýskalands á laugardaginn og horfa á leikinn og hvetja okkar stráka áfram og sjá til hvort maður verði nú ekki bara smá lukkudýr fyrir þá blessaða he he he. Kveðja úr danaríki. Þórunn og co.

þórunn þorleifsdóttir, 24.1.2007 kl. 14:35

2 Smámynd: þórunn þorleifsdóttir

Já þetta er alveg hundfúlt sko að geta ekki horft á leikina í tölvuni en það er hinsvegar hægt að hlusta á lýsinguna í gegnum RÚV. En ég ætla nú bara að skella mér með familíuna til Þýskalands á laugardaginn og horfa á leikinn og hvetja okkar stráka áfram og sjá til hvort maður verði nú ekki bara smá lukkudýr fyrir þá blessaða he he he. Kveðja úr danaríki. Þórunn og co.

þórunn þorleifsdóttir, 24.1.2007 kl. 14:35

3 Smámynd: þórunn þorleifsdóttir

Já þetta er alveg hundfúlt sko að geta ekki horft á leikina í tölvuni en það er hinsvegar hægt að hlusta á lýsinguna í gegnum RÚV. En ég ætla nú bara að skella mér með familíuna til Þýskalands á laugardaginn og horfa á leikinn og hvetja okkar stráka áfram og sjá til hvort maður verði nú ekki bara smá lukkudýr fyrir þá blessaða he he he. Kveðja úr danaríki. Þórunn og co.

þórunn þorleifsdóttir, 24.1.2007 kl. 14:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband