HM i handbolta

Jæja þá er fyrsti leikurinn í milliriðli búinn og fór hann vel að lokum þó svo að mér hafi nú ekki litist vel á stöðuna í fyrri hálfleik, ég sem sagt hlustaði á leikinn á netinu í gegnum rás 2 en reyndar var útsendingin alltaf að detta út en þetta hafðist nú allt að lokum, en ég verð nú samt að senda sérstakar þakkir til Óskar,Ingiríðar og Tobíasar fyrir að msn gang mála til mín þegar ég datt út.

En vona að utsendingin verði betri á morgun, reyndar var að koma inn á netið nuna að maður geti keypt hvern leik á 3 ervur inn á einnhverju videosport rás þannig að ég ætla að skoða það, en ef einnhver hefur prófað það má sá hin sami endilega láta mig vita hvernig það virkar.

HM kveðjur úr Svíaríki Lulla


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband