27.1.2007 | 19:43
Spannandi HM
Já leikurinn áðan var svo sannarlega spennandi en samt erfiður og var ég hreinlega að missa mig síðustu mínoturnar en góð úrslit að lokum og ég gat horft á hann því að hún Ingiríður snillingur var með kveikt á vefmyndavélini fyrir framan imbann heima hjá sér, enginn brjáluð gæði en samt miklu betra heldur en að hlusta bara en svo hlustaði ég á rás 2 með til að fá hljóðið. Reyndar var það svolítið fyndið og smá ruglandi að útsendingin á rás 2 var aðeins á eftir hehe en bara gaman af því.
TAKK FYRIR INGIRÍÐUR, ÞÚ ERT SKO BEST.
Þórunn mákona,Steinar,Einar og Emmi voru á leiknum og ég get nú bara ýmyndað mér stuðið og stemminguna sem hefur verið hjá þeim, það er jú alltaf best að fá þetta svona beint í æð en Þórunn sagði einmitt eftir tapið á pólverjum að hún væri sko lukkudýr og þeir mynda vinna á laugardag (í dag ) og það bara gekk eftir , Steinar var aftur á móti líka á leiknum gegn pólverjum þannig að hann er nú bara 50 % lukkudýr hehe
Svo er bara að berjast áfram.
Svo er ég líka búinn að vera skoða á netinu í sambandi við evrópumótið sem er í jan 2008 i Noregi og það er aldrei að vita nema að maður renni bara til Noregs, ja allavega skoða það ef að 'Island kemst þangað en til þess verða þeir að vinna Serba i sumar en það er best að leyfa þeim að klára HM og vonandi gengur þeim bara áfram vel og vinna á morgun.
Áfram Ísland!!!!!!!
allavega verð ég límt við tölvuna og í tæknilegu sambandi við hana INGIRÍÐI MÍNA og Rás 2
Handbolta kveðjur Lulla
Bloggvinir
Eldri færslur
- Janúar 2009
- Desember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
vinir mínir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
verði þer að þvi leikurin er á morgun lika í beini :) HAHAHAHAH...
Ingiríður (IP-tala skráð) 27.1.2007 kl. 20:22
Jú þetta var sko sannarlega 12 tíma keyrslu virði að fara þetta og þvílík stemmning fyrir og eftir leik og maður var sko sannarlega stolltur íslendingur þarna, he he he, það var bara verst að ég fór ekki á leik Þýskara til að vera lukkdýrið þar líka, he he he. Það væri nú gaman að skella sér til Hamborg á morgun á leik Dana og fara svo í vinnuna og monnta mig einsog þeir gera ef þeir vinna okkur!!!! En sjáum til hvernig fer.
Þórunn.
þórunn þorleifsdóttir, 29.1.2007 kl. 14:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.