900 manna afmæli, Geirmundur spilaði og Inibjörg Solrún m´tti!!!!

Já eins og kom fram í lok síðustu færslu var komið að hinu árlega þorrablóti. Það var reyndar með breyttu sniði þetta áið, þar sem að central park (Miðgarður) er í breytingum og var ákveðið að hinir 4 fornu hreppar seylu,akra,lýtó og staðar hreppur skildu sameinast í eitt blót og þetta var alveg frábært blót, skemmti atriðin mjög góð og sköruðu þeir Óli á Grófargili og Siggi í Vík frammúr með hreint út sagt geggjuðu atriði. Fjöldasöngurinn var reyndar ekki alveg að heppnast en þetta var samt sem áður hið besta blót. Nú svo á miðnætti var nú komið að því að sjálfur 30 ára afmælisdagurinn rynni upp og var skálað í amarula já og fleiri góðum drykkjum. Geirmundur spilaði svo á ballinu og svo var sungið afmælissöngurinn og svo datt Geirmundi það í hug að kalla mig upp á svið þar sem að hann vildi vera viss um að allir vissu nú hver afmælisbarnið væri, eini gallinn sem ég svo sem sá var að það var dálítið hátt upp á sviðið en það var nú bara að láta sig vaða og hoppa og það klikkaði sem betur fer ekki.´ Ég og Alla vinkona tókum svo eftir því á borðhaldinu á Ingibjörg Sólrún var á svæðinu og þá kom uppfingin af fyrirsögninni, ég hafð nú reyndar ekki boðið henni formlega í afmælið hehe en allt í góðu samtenda var hún bara að tjútta og skemmta sér eins og allir hinir. Eftir blótið fór ég svo heim til Óskars og Öllu en gisti hjá þeim, Kristín og Þorgrím voru þar og var Snæbjört skvísa að passa þau, takk fyrir pössunina Snæbjört og takk takk allir hinir fyrir frábært blót.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Lulla ...við gleimdum að taka ein góðan TTT HAHAHA.... þegar lægið góða kom :D ahahaha verðum bara að muna það næsta ári;)

Ingiríður (IP-tala skráð) 4.3.2007 kl. 09:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband