Sjómannadagur!!

Já á Sauðárkróki var haldið upp á sjómannadaginn með pompi og prakt.  Ég og Kristín Björg skelltum okkur í skemmtisiglingu klukkan 11 á laugardaginn í alves massa blíðu oghittum þar Öllu,Óskar,Þorgrím,Svövu,Elfu,Þórey,Gísla,Konna Kalla og Ástu Lilju ásamt fleira fólki.  Eftir siglingu far svo farið beint í grillaðar pylsur og svo voru skemmti atriði sem voru mjög fín.

Helstu punktar í þeim :

Stelpur sigruðu stráka í barnareipi togi (Kristín Björg tók þátt og var mj0g mondin á að hafa sigrað strákanna því hún er sko stór og sterk.)

Alla og co á Glaðheimum stóðu sig frábærlega  í kappróðri  og voru sko langflottastar.

Kristín Björg  og Þorgrímur hvöttu Öllu og Óskar til dáða (Óskar keppti með Örvari)

Sem sagt bara fín skemmtun í bongóblíðu.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband