21.6.2007 | 13:03
helst í fréttum...
Vildi bara láta vita að það eru komnar fullt af myndum inn á síðuna hennar Kristínar Bjargar inn á barnaland.
Annars er bara allt gott að frétta, Kristin Björg er bara mjög ánægð á leikskólanum og svo þegar hún er ekki á leikskólanum hefur verið nóg að gera í að njóta veðurblíðurnar sem er búin að vera og fara í sund og út að hjóla, hún er farin að hjóla eins og herforingi en verið svolitið mikið að hanga í mér í sundinu en það er allt að koma. Svo er alltaf gott að komast í sveitina og hlaupa frjáls þar.
Við fórum á 17 júni skrúðgöngu og tókum þátt í dagskránni sem var mjög fínt.
Af mér er bara allt gott að frétta, alltaf nóg að gera í vinnunni, kellurnar farnar að týnast í sumarfrí en ég ætla ekki að taka mér neitt frí þetta árið bara vera í vinnunni. Læt mér nægja að taka bara smá haustfrí því í september er ég að fara í vinnuferð til Köben og það verður sko fjör komin mikil tilhlökkun í okkur en við erum held ég 17 sem förum fjörugar kellur að deild 2.
Nú svo er líka á dagskránni loðnuferð og þar verður sko ekki minna stuð skal ég segja ykkur en su ferð er ekki komin eins langt í plönun. Svo er nú mega afmæli hjá einni loðnunni um helgina en hann klói minn er alveg að ná því að skríða yfir 30 ára múrin, ogþar verða nú 4 af 5 loðnunum saman komnar þannig að kanski koma einnhver plön um helgina.
Annars vorum við að ræða það í vinnunni af hverju í óskopunum ódýrasta verðið +a utanlandsferðum er alltaf miðað við visitölufjölskylduna þar að segja 2 fullornir og 2 börn á aldrinum 2 til 11 ára. En ef það eru bara 2 fullornir eða 1 fullornir með 1 barn er það alltaf dyrara, þannig að við saum það eg og ein önnur sem á einmitt stelpu á aldur við Kristinu að það væri liklegast hagkvæmt fyrir okkur að finna okkur mann sem á 1 barn á þessum aldri þvi þá passaði maður inn i visitölufamiluna en þetta voru nú bara svona pælingar.
Svo eru líka smá breytingar í deiglunni í húsnæðismálum, þannig að það er nóg að gera framundan. En nánar um það seinna.
Bloggvinir
Eldri færslur
- Janúar 2009
- Desember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
vinir mínir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ hó, ekkert smá mikið af myndum á bl. :O) sem er BARA æði :OI
hér er allt ágætt að frétta nema það er leiðindar veður núna og er búið að vera undanfarið. Ertu að fara flytja??? Hvert þá? Kaupa eða leigja? Já ég veit, ég veit, forvitnin alveg að drepa mig hehehe!!! Kossar og knús.
Þórunn og co.
þórunn þorleifsdóttir, 27.6.2007 kl. 15:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.