7.9.2006 | 21:33
Helst í fréttum
jæja það er best að blogga smá er búinn að fá einnhver comment að ég sé ekkert rosadugleg að blogga hehe en hvað ég setti inn fullt af myndum og vefdagbókarfærslum inn á síðunna kristínar í gær.
Svekkelsi síðustu viku var að ég tapaði einnhverstaðar á bilinu 50-100 myndum en það sem skeði er líklega það að aðrar myndir skrifuðust yfir og ég er bara svekkt og brjáluð yfir þessu og ennþá meira svekkesli er að ég er alltaf að fatta fleirri og fleirri myndir sem að töpuðust en þær sem töpuðust eru meðal annars frá því að við fórum að sækja mömmu og pabba á flugvöllinn,afmælisdeginum Kristínar frá morgni - hádegis og margar fleiri Arrrrg.
En úr svekkelsi í eitthvað skemmtilegra: Af okkur er bara allt fínt að frétta veðurguðinn leikur við okkur sól og hiti dag eftir dag, á mánudaginn fór mælirinn upp í 45 °C en annars er svona á bilinu 15°-25°.
Mamma og pabbi voru hér í viku og áttum við rosa fína viku, tókum skoðunarferðir hér um nágrennið og fleira.
Nú svo varð litla skottið 3 ára þann 29 ágúst svaka stuð og byrjaði á leikskólanum 28 ágúst og það er bara búið að ganga rosa vel og hún er farinn að mega vera nánast allan daginn ef við viljum. Sem sagt aðlögun er að ljúka í þessari viku en aðlögun hér er alltaf tvær vikur stundum lengur en við skildum hana eftir á 3 degi og ekkert mál, grét reyndar tvo morgna fimmtudag og föstudag í síðustu viku en allt búið eftir smástund g allt búið að ganga rosa vel þessa viku var frá 8-15 í dag. Fréttir af fyrstu vikunni á leikskolanum á síðunni Kristínar.
Svo er skólinn hjá mér byrjaður og hann er frá 08:30-11:30 alla daga og það gengur bara ágætlega. /segir maður þetta ekki alltaf þangað til það koma próf.
En allavega var allt fullt í byrjendahópnum sem er hópur A þannig að kennarinn minn sem er jafnframt yfirkennari ákvað bara að skella mér inn í hennar hóp sem er hópur B en það eru þeir sem eru lengra komnir, en það hefur bara gengið ágætlega enn sem komið er og hún Anna er rosa fínn kennari þannig að ég er bara sátt.
Svo í dag þá var okkur skellt á rauðakross námskeið sem er bara gott mál alltaf gott að rifja upp fyrstu hjálp kunnáttu sem maður þarf sem betur fer að nota sjaldan en ókosturinn er að þá ryðgar maður. En þetta námskeið var samt svolitill brandari þar sem við vorum 15 blandað saman úr 2 sænskuhópum og allavega 5 skildu varla orð að þvi sem kennarinn sagði ekki einu sinni fyrstu spurningu námskeiðsins sem var hvað heitiru og hefuru farið á svona námskeið áður, og ekki skánaði ástandið þegar það áttu 2 og 2 að fara vinna saman og prófa að finna öndun og púls hjá hvort öðru og setja í læstar hliðarlögu, þá þorði nátturlega enginn út á teppið en svo drifum við okkur ég og stelpa hem heitir Alma sem er með mer í sænskunáminu en gamanið byrjaði samt ekki fyrir en dúkkan hún Anna var tekin upp úr töskunni þá tókst ein tælenskan konan á flug og vilti ólm hnoða og blása og tók hreinalega ástfóstri við dúkkuna og þegar kennarinn var að fara yfir röðina á þvi hvað mér gerið þegar maður kemur á slys stað gall alltaf í henni áður en greyið kennarinn lauk hverri setningu og hvað geriri svo næst. Ég var hreinlega alveg að missa mig úr hlátri en þar sem hún sat næstum hliðin á mer varð ég að reyna að stilla mig en ansi var það erfitt. Sá hana bara fyrir mig oní einum 500 króna kassanum í Hagkaup í þessum ham.
En aðeins meira af sænsku náminu þá er eins og áður kom fram kennarinn mjög fínn og hópurinn alveg hreint ágætur samanstendur af allra þjóða kvikindum (ekki illa meint bara svona orðatiltæki) meðal annars Bosníu,Slovaníu,Irak,Tyrkland,Þyskalandiog Islandiog fleira og eru allir mjög finir nema einn sem fer alveg ferlega í minu finustu hann heldur að hann se svo fyndið sem hann er ekki og það er ekki bara mér sem finnst það, það er reyndar buið að vera sæla síðustu 3 daga hann er nefnilega buinn að vera veikur. úps ég veit eg er vond en maður á alltaf að segja það sem manni finnst er það ekki??
Ein svaka fyndin tíska eða þannig her i sviþjoð er að stilla máluðum klósettum (hef seð fjolublátt og gult )ut i garð og nota það sem blómapotta verð að smella mynd fljotlega og setja inn.
En nog af bulli i bili
Knus og kossar til allra Lulla
Bloggvinir
Eldri færslur
- Janúar 2009
- Desember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
vinir mínir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.