10.9.2006 | 10:54
Gautaborgs ferð og fleira
Gautaborgsferð!
Skruppum til Gautaborgar í gær, byrjuðum í tívolínu þar var mjög fínt nema reyndar aðeins og mikið að fólki því að það gerði ekkert nema lengri raðir í tækin og erfitt að gana um með kerruna. En það var svosem laugardagur og sól og yfir 20 stiga hiti þannig að það var svo sem ekkert skrýtið að fleiri en við skyldum fá þessa hugmynd.
Við fórum svo aðeins inn í miðbæinn og enduðum á pizzahut og fengum rosa góðan mat, reyndar var svolitið fyndið að við vorum að spá í hvort að þjónustan væri svipuð og heima eða hraðari (finnst hún frekar hæg heima) en við biðum mjög stutt allavega þar til konan kemur með pizzuna Ella og Kristínar en býður mér frían salatbar því að þau hafi misst mína pzzu i gólfið og séu að gera nýja.
En okkur fannst þetta allavega mjög hröð og góð þjónusta að koma með þeirra pizzur strax þó svo að væri smá bið í mína sem var reyndar ekki löng veit að sumstaðar hefðu þær verið geymdar í einnhverjum hitara meðan ný pizza væri gerð og allar bornar fram síðar.
Annars er allt gott að frétta, búið að vera rjómabliða dag eftir dag, nóg að gera í skólanum og leikskólinn há Kristínu gengur vel.
Svo næstu helgi erum við á leiðinni í smá ferðalag, Þórunn mágkona er að verða 30 ára (bara að verða gömul hehe ennþá alveg 1/2 ár þangað til að ég kemst á fertugsaldurinn)
En við erum búinn að ákveða það að keyra til hennar og stoppa jafnvel eina nótt í Köben og taka svo bátinn tilbaka. Gaman af því verður gaman að hitta þau öll.
Annars er voða skrýtið að vera bara í tívolíi og afslöppun núna og kíkja í skólabækurnar og vera á leiðinni til Danmerkur næstu helgi þegar maður veit af réttum heima en svona er þetta bara, jæja maður sleppur allavega við marblettina hehe.
Læt þetta nægja i bili knús og kossar Lulla
PS Gestabókin og athugasemdir eru til að nota ekki vera femin.
Bloggvinir
Eldri færslur
- Janúar 2009
- Desember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
vinir mínir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gott það gengur allt vel Lulla mín hreyrumst fljótlega, sakna ykkar rosa mikið:)
Alla (IP-tala skráð) 14.9.2006 kl. 21:37
Blessuð og takk fyrir mig Lulla mín ,hafið það gott í svíaríki.
Kveðja Sólrún Ósk
www.heilsufrettir.is/solosk
Sólrún Ósk (IP-tala skráð) 20.9.2006 kl. 03:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.