6.11.2007 | 23:26
Hvað er hægt að vera heppinn??
Já ég spyr, lendi í því um daginn að ég var að koma heim og komst að því að ég var sem sagt læst úti, málið var ekki að ég væri lyklalaus nei nei auk þess að inni voru Snæbjörg og Kristín en ég var sem sagt læst úti og þær inni. Eitthvað hafði klikkað í læsingunni og hvorgi var hægt að opna að innan né utan, sem sagt frekar mikið klúður en eftir ca klukkutíma tókst okkur með aðstoð Kötu nú að komast inn og þegar ég var svo búin að kaupa nýjan lás kom Kiddi frændi og skipti og kom þá í ljós á gamli lásinn var vægast sagt í klessu. Kristínu var nú alveg hætt að lýtast á þetta og kallaði alltaf út til mín reglulega mamma mín ég elska þig svo mikið þessi litla rófa.
Annars er bara allt gott að frétta, nóg að gera í vinnu og skóla og styttist allt of hratt í próf, en svo er maður þá líka komin í jólafrí frá skólanum og desember er alltaf skemmtilegur fyrir jólabarnið mig.
Fórum að sjá Alínu á laugardaginn sem var rosa skemmtilegt stykki, var að vinna í miðasölunni en hef því miður ekki haft tíma til að vera mikið með í þessu stykki en það er víst bara svoleiðis.
Læt þetta nægja í bili
Bloggvinir
Eldri færslur
- Janúar 2009
- Desember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
vinir mínir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ertu bara komin heim dúllan mín
hvernig væri að vera í bandi löngu .,
Heyrumst.
Sólrún Ósk (IP-tala skráð) 11.11.2007 kl. 17:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.