1 apríl!

Já það er 1 apríl og eflast margir búnir að hlaupa 1 apríl en ekk ég LoL.

Ég náði hins vegar að láta eina samstarfskonu mína gera það, bara gaman af því.

En ýmislegt sem ég er búin að afreka síðustu daga og ekkert samt april gabb  t.d þetta:

  • Það eru komnar nýjar myndir á barnaland síðuna.
  • Skila skattaskýrslunni.
  • Selja gamla bílinn minn.
  • Kaupa nýrri bíl.
  • Skila ritgerðinni minni.
  • Koma mér á stað með næstu ritgerð.
  • Undirbúa ættarmót og bandalagsþings.
  • Taka annarpróf í Hjú 203.
  • Senda matið í VIN.

 Þannig að lífið er bara dásamlegt.

  það er  þétt skipaður mánuður framundan, vinna og svo er víst bara mánuður í að prófin byrjiWoundering. 4 daga helgarfrí framundan bara rétt bráðum eftir svona 2 vaktir.  Styttist í sauðburð í sveitinni, komin  3 lömb og Kristín Björg bíður spennt eftir að Kjamma sín komi með allavega 2 lömb.

En læt þetta nægja í bili þar til næstWink


    « Síðasta færsla | Næsta færsla »

    Athugasemdir

    1 identicon

    Er ennþá alveg brjálað að gera??

    Gunna Stína (IP-tala skráð) 12.4.2008 kl. 22:40

    2 Smámynd: Sigurlaug Dóra Ingimundardóttir

    já Gunna alltaf nóg að gera (sjá nýjast blogg)

    Sigurlaug Dóra Ingimundardóttir, 15.4.2008 kl. 18:30

    Bæta við athugasemd

    Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

    Innskráning

    Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

    Hafðu samband