Heilsugæsluheimsókn!

Var þess að njótandi að þurfa að nota heilsugæsluna hér í fyrsta skipti fyrir mig í gær, hafði reyndar einu sinni notað hana fyrir Kristínu og þá hringdi ég bara og gaf upp kennitölu og ekkert mál fékk tíma sama dag og þurfti ekkert að borga en hér er öll læknis og tannlæknis þjónusta frí til 20 ára sem er bara snilld, en sem sagt á fimmtudaginn vaknaði ég með þetta svaklega tak og verk frá halsi og niður í öxl og bak, hélt í fyrstu að ég hefði bara legið svona illa og dreif mig á stað með Kristínu í leikskólan og fór svo í viðtalið sem ég var að skrifa um í fyrri færslu á atvinnuleysisskrifstofunni og þaðan í skólan og sem betur fer hafði ég haft vit á því að taka verkjatöflu með því að alltaf versnaði verkurinn, í gær þurfti ég svo að fara í apotekið sem er í sama húsi og heilsugæslan og þar sem égvar ekkert skárri ákvað ég að það væri víst best að panta tíma hjá lækni, þegar ég gaf svo upp kennitölu þá var ég ekki inni í kerfinu og konan horfði bara á mig og spurði hvort þetta væri mín heilsugæsla ég sagði að ég hélti það allavega væri hún næst minu heimili og ég hefði komið hingað einu sinni áður með dóttur mína og þá hefði hún verið inn í tölvunni en fullorðnir þurfa sem sagt að skrá sig sem ég og gerði fyllti út pappír , svo var maður að bíða þarna sem fór að skamma starfmanninn í búrinu  fyrir að fylla þetta ekki út með mér bara fyndið en ég sagði honum nú að þetta væri allt í lagi  ég gæti þetta nú alveg, svo meðan konan var að skrá mig stóð önnur yfir henni og sammaði hana fyrir að hafa fyllt út í einnhvern reit sem hún átti ekki að gera.  En allavega fékk ég að komast inn á biðherbergið og þar fór dollinn sem skammaði konuna að segja mér sjúkrasöguna sína mjög spennandi ég fékk svo að tala við hjúkku sem að sagði mér að það væri engin tími laus í dag en gaf mér tíma á mánudag og sagði mér bara að smjatta á verkjatöflum yfir helgina sem ég og er að gera  er pínu skárri í dag en fimm og föstu dag en ekki nógu góð þannig að ég fer liklega til doksa á mánudag en fékk svo að vita að það kostar "aðeins" 120 sænkar krónur (um 1200 íslenkar)að hitta hann sem mér finnst reyndar ógeðslega dýrt en þarna er grenilegalega verið að safna aðeins kanski vegna þess að börnin  fá frítt eins gott að nýta tíman og hugsa hvort maður hafi einnhverjar fleiri spurnigar. En þetta kemur allt í ljós á mánudag.

Bestu kveðjur Lulla


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

þú ert cool ekki hélt ég að það gæti verið fyndið að lesa heilsugæslusögu, hérna kostar 700 bæði fyrir börn og fullorðna svo þú ert í + eftir mánudaginn.

Sólrún Ósk (IP-tala skráð) 29.10.2006 kl. 18:37

2 Smámynd: þórunn þorleifsdóttir

VÁ EKKERT SMÁ DÝR LÆKNISÞJÓNUSTAN Í SE!!!!!!!!!!!!!

þórunn þorleifsdóttir, 30.10.2006 kl. 13:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband