Meira fyndið (allavega í stíl við minn humor)

Mundu eftir því þegar ég var að pikka inn ófarir piltanna inn að við Elfa urðum vitni fyrir nokkrum árum að óförum ungs pilts sem var ennþá fyndnara.  Við vorum að labba í Skipholtinu minnir mig og það var sól og fínt veður og það kemur "voða töffara " i jakkafötum og með sólgleraugu, sem labbar frammúr okkur og haldiði að hann verði ekki fyrir því að þruma á stöðumælir sem var óvart þarna staddur og við með okkar nasty humor fannst þetta nátturlega mjög fyndið, ég reyndi eins og ég gat að halda niðri mér hlátrinum en svo þegar Elfa sagði ekki hlægja þá nátturlega sprakk ég og varð að setjast niður á gangstéttina ég hló svo mikið, en allavega hefði ég verið gaurinn hefði ég sko þrumað áfram og flýtt mér sem hraðast í burtu en nei hann stoppaði og setti setti gleraugun í vasan og sagði svo þau eru sko dalitið dökk og þá sprungum við aftur.

En talandi um að sjá illa en samt ekki þá varð ég fyrir því að ég hélt að sjóninni minni væri mikið að hraka þegar við vorum að koma frá Gautaborg um daginn og sá þegar við komuð niður af einni blindhæð að framundan á veginum sá ég að það er bíl að bíða eftir að komast inn á veginn nema hvað að í farþegasætinu sá ég þelþökka veru með öryggisbelti og hélt að þetta væri hundur en fannst það samt ekki passa (hef aldrei séð hund i belti áður ) þannig að ég spurði Ella því mér fannst það heldur ekki geta verið að þetta væri mannvera (þo svo að það sé örruglega til svertingja dvergar ) en jú jú þetta var sem sagt svartur hundur i öryggisbelti sem er bara snilld bæði þvi að þá er i lagi með sjonina i mer og lika gott að allir séu spenntir!!!

Bestu kveðjur Lulla


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

HAHAHAH...æji þessi saga er alltaf jafn fyndin i hvert skiptið sem þu seigir hana

Ingiríður (IP-tala skráð) 3.11.2006 kl. 09:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband