18.11.2006 | 12:57
millilandaflug
gleymdi alveg að millilandaflug er alltaf að verða flóknara og flóknara, er svo sem ekkert að mótmæla að öryggi se haft i fyrirrumi en þegar maður þarf nú að fara troða öllu í plastpoka svo sem eins og snyrtivörum, þegar ég kom á Kastrup voru svona pokar út um allt og starfsfólk að útskýra þetta fyrir fólki, þannig að ég fékk svona poka og setti gloss og varasalvan minn samviskusamlega í pokan og svo var röðin til að inrita sig ekkert smá löng en svo ´sá ég á tölvuskjá að fyrir mitt flug mátti maður fara að innritunarborði 2 3 5 og 7 og svo 29 og ég sá að við 29 var engin röð þannig að ég stormaði þangað nei nei stóð ekki saga klass á skjanum en þessi yndislega kona var nú samt svo góð að innrita mig svo var röðin í tollnum svaka lengja þar sem ferðalangar voru ekki alveg að fata þetta nýja kerfi, ég reyndar fattaði nú bara í röðinni að það voru skæri í bakpokanum og sem betur fer fattaði ég það áður en ég fór í gegn og gat skutlað þeim i ruslið hehe danirnir hefðu nú ekki orðið kátir.
Þegar ég fór svo tilbaka þá prófaði ég þetta nýja innritunar sjálfsafgreiðslu kerfi og þetta er bara að svinvirka frábært að fá bara brottfaraspjald á nokkruð sekondum i staðinn fyrir að standa lengi i röð og svo hendir maður bara töskunum á fyrsta færibandið allgjör snilld en svo sá eg enga nestispoka(finu glæru pokana) þannig að um leið og ég hendi töskunum af mer spurði ég hvort þeir væru ekki einnhverstaðar ju ju bara við tollshliðið en þar voru bara bakkar og þar að leiðandi allt sett inn i gegnun tekkmyndavelina og allir stoppaðir, ég var nú búinn að taka þetta allt saman i hvitan poka en nei nei var stoppuð og þurfti að færa allt yfir i glæran veit ekki alveg af hverju þeir eru ekki með poka fyrir framan svo maður geti verið buinn að þessu og ju svo tók kallinn 2 kókómjólk af mér og tilkynnti mer að ég mætti ekki fara með þær inn á svæðið haha voru ekki gjaldgengar i glærupokan, svo keypti ég mér 1/2 gos i frihöfninni og þar sagði konan mer að eg mætti ekki opna hana fyrr en inn i velinni ef ég vilti taka hana inn i vel, svo ef maður er ekki að fara í beint flug þá þurfa kassamenirnir i frihöfninni að pakka öllum vökva serstaklega inn.
Já það er orðið heljarinnarfyriæki að komast út i vel.
Bloggvinir
Eldri færslur
- Janúar 2009
- Desember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
vinir mínir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hahahaha..máttiru ekki far með kóko mjólk út:S hahaha..hvað heldu þeir að það væri gin á klaufaveiki á þvi :S ahahahaha
ingiriríður (IP-tala skráð) 19.11.2006 kl. 22:32
Úff ég kemst aldrei aftur til útlanda ef Kókómjólkur Klói kemst ekki einu sinni.
Sóley (IP-tala skráð) 23.11.2006 kl. 12:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.