31.7.2008 | 13:42
Stjörnuspá dagsins!
Vatnsberi: Þú ert tilbúinn til að hressa upp á ástarlífið. Ef þú greinir sambandið mun það auka tilfinningar sem þú hélst þig ekki hafa. Og þú prófar nýja og spennandi hluti!
Jamm svona hljómar stjörnuspeki moggans í dag og ekki lýgur mogginn eða hvað???
En hlakka allavega til helgarinnar ætla að skreppa á Akureyri á morgun með dorranum mínum honum Eysteini (Guðrúnu skv þjóðskrá) en við ætlum að versla inn fyrir hin mikla gæru og dorra hitting sem mun fara fram á sunnudaginn í Lýtngsstaðarhrepp hinum forna.
Við verðum allstaðar upp á hnúk,í sundlauginni, tjaldstæðinu og á balli ársins.
Já Árgarður 2008 (3 ágúst) er málið um versló.
En aðalmálið er samt að allir gærudorrarnir mínír eru að koma MIG HLAKKAR SVO TIL og það verður SVO GAMAN HJÁ OKKUR.
Bloggvinir
Eldri færslur
- Janúar 2009
- Desember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
vinir mínir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
góða skemmtun endilega kíkið á mig.
Emma Agneta Björgvinsdóttir, 31.7.2008 kl. 15:06
já sæll
Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir, 31.7.2008 kl. 15:38
hittumst við ekki á laugardagskvöldinu eða???
Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir, 31.7.2008 kl. 15:39
Það er aldeilis, bloggstíflan brast bara með látum. Við sjáumst í Árgarði og rifjum upp gamla Miðgarðstakta :D
Gunna Stína (IP-tala skráð) 1.8.2008 kl. 10:24
Og svo hvað !!!
Á ekkert að blogga meira um helgina og ástarlífið ???
Siva (IP-tala skráð) 6.8.2008 kl. 19:34
Takk fyrir síðast Emma, gaman að hitta þig aðeins á Greifanum.
Já sæll Guðrún við hittumst á laugardagskvöldið og meiri segja líka sunnu,manu og þriðjudagskvöldið hahhahha
Siva Búin að blogga um rallið og helgina og setja inn helling af myndum. Held að allar gærur sem voru á lausu fyrir helgi sé það bara ennþá enda alls ekki slæmt að vera giftur sjálfum sér.
Sigurlaug Dóra Ingimundardóttir, 7.8.2008 kl. 06:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.