Bloggfærslur mánaðarins, mars 2007
2.3.2007 | 23:33
900 manna afmæli, Geirmundur spilaði og Inibjörg Solrún m´tti!!!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
2.3.2007 | 22:38
framhald ferðasögu
jæja það er víst komin tími á að halda áfram með ferðasöguna, var reyndar að fatta að gleymdi á sunnudeginum að Ingiríður kom mú brunandi strax til að kíkja á okkur, en sam sagt að miðvikudeginum fórum við meðal annars í kaffi til Lillu frænku og það var frekar skondið að við vorum varla komnar inn um dyrnar þegar litla dýrið segir ég er voða svöng og mig langar í pönnukökur, (hmm veit ekki hvaðan hún hefur þetta sterka pönnukökulyktarskyn) en viti menn það reyndust nú líklega til ný steiktar pönnsur.
Fimmtudagur
var bara leti til að byrja með svo var faríð á Krókinn þar sem við mæðgur skelltum okkur í klippingu og svo fórum við með Öllu,Óskari og Þorgrími í sund og hittum þar Þóreyju,Ástu Lilju og Konna Kalla og Önnu og Söru Líf. Það var heiljar mikið stuð að vanda í lauginni og svo var pizzu hittingur hjá Þórey og Gísla eftir sundið og þá bættust Gísli,Elli Hjartar og Eggert í hópinn þó svo að þeir hafi skrópað í sundið. Svo um kvöldið var skipt yfir í saumó og þá bætist Sigurlaug í hópinn hja mer,Þórey,Öllu og Önnu en Bryndhildur komst ekki, en strákarnir voru allir sendir burtu, hehe enda ömurlegt að hafa þá í saumó ea hvað????
Föstudagur
Föstudagurinn fór að mestu í undirbúning fyrir afmælið og fórum við Kristin og hittum Guðmann frænda og hann hjálpði okkur að gera salin klárann og svo kom Alla og Lilla líka og svo strtaði afmælið um 18 og stóð fram á kvöld, það var rosa gaman að hitta alla og spjalla alla, kosturinn er að maður hittir margar en gallinn kanski sá að maður hefur ekkert rosa mikin tíma að spjalla þegar maður er svona á þeytingi milli fólks en allavega var ég ánægð með kvöldið og takk innilega fyrir komuna allir og takk fyrir gjafirnar.
Humór kvöldsins verður klárlega að skrifast á Sóleyju skvís, hún kom þegar líða tók á kvöldið en tók smá mannafel og kom aftan að Ingiríði og ætlaði að fara faðma hana þegar hún fattaði að þetta var ekki ég, þetta var bara snilld á sjá svipin á þeim báðum haha, Sóley sá sem sagt bara baksvip á rauðhærði stelpu með sítt hár, ég hef nú ekki breyst svona mikið á þessum mánuðum eða hvað?? eða erum við kanski bara meira líkar en við heldum Ingiríður ???
Jói,Eva,Kristinn, pabbi og mamma og Kristín Björg hjálpuðu mér svo að ganga frá salnum, ja litla party ljónið hafðu sko haft vit á því að sofa fram á hadegi og leggja sig svo aftur um 3:30 til að hafa orku í partyið.
Laugardagur
Sofið út svona eins og alla hina dagana, á maður ekki að gera það í frí annars???
Svo komu Lilla og Hjördís og við frænkurnar ásamt pabba gerðum þorramatinn kláran og skelltum í trogin og svo var bara farið að vinna í að gera sig klár fyrir blótið.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggvinir
Eldri færslur
- Janúar 2009
- Desember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
vinir mínir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar