27.1.2007 | 19:49
Söngvakeppnin!!!
Já það var smá pása eftir handboltan en svo er bara söngvakeppnin næst á dagskrá, og næstu 8 lög að fara skella á, vonandi verða þau 8 sem koma i kvöld og næstu 8 næsta laugardag betri heldur en síðasta laugardag því að mér fannst nú ekki mikið varið í þau lög.
En hlakka allavega til heyra í strákunum í Von enda skagfirskt band þar á ferð og það er sko alltaf brjálað fjör á böllum hjá þeim skal ég segja ykkur.
Nú svo ef að framlag Íslendinga verður eitthvað skemmtilegt þá er allt opið fyrir að skreppa til Finnlands í vor.
Söngvakeppniskveðjur Lulla
Bloggvinir
Eldri færslur
- Janúar 2009
- Desember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
vinir mínir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ohh...eg var bráluð að þeir komust ekki áfram þeirr voru svo góðir :( eg kaus og alles og eg kís aldrei í svona nema það se þess virði:D ohh...var brjáluð
ingiríður (IP-tala skráð) 31.1.2007 kl. 18:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.