Hitt og þetta

Já haustið hætti við að byrja her í Svíaríki og það er bara búið að vera sól og blíða og 20-30 stiga hiti,ekki sem verst.  Lífið gengur sinn vanagang og allt að komast í fasta rútinu.

Kristín Björg er farin að vera allan daginn á leikskólanum og líkar bara mjög vel, hún fær mikið hrós fyrir hvað hún er dugleg að  bjarga sér og  virðist skilja þær þónokkuð og er aðeins fara að slæða inn einu og einu sænsku orði í bland við íslenskuna, nú svo er bara bjarga sér á handapatamáli.

Ég er í sænsku skólanum alla daga fram að hádegi og það gengur bara ágætlega, svo tók ég 2 utanskóla fög að heiman er reyndar ennþá að bíða eftir bókunum, svo það er nóg lestrar vinna framundan.  Það er svo nóg að gera i vinnunni hjá Ella.

Svo er maður bara farin að huga að jólunum, byrjuð að kaupa jólagjafir og svona og farin að huga að jólakortagerð þannig að endilega sendið mér línu með heimilisföngum ef þið viljið fá jólakort frá mér hehe.

og ef þið viljið senda mér jólakort,pakka eða bara póst eða koma i heimsókn þá eru nauðsynlegar upplýsingar hér

 Bloggsíður:

http://barnaland.is/barn/16107/

http://sigurlaugdora.blog.is/blog/sigurlaugdora/

Heimilisfang: 

Lungrens Väg 1   leg 1B

468 30 Vargön

Svergie

 Símar:

Heimasími:(0046)521221771

GSM: (0046) 738305099  Lulla

GSM: (0046) 705559429  Elli

Email

Sigurlaugdora@hotmail.com

sigurlaugdora@gmail.com

og veriði nu dugleg að kvitta fyrir ykkur i gestabókinni og nota  athugasemdir svo ég sjái hverjir eru að fylgjast með.

Bestu kveðjur úr svíaríki Lulla og co

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eva Sigurrós Maríudóttir

kvitt kvitt :D

eg vil fa jolakort :D hehe

Eva Sigurrós Maríudóttir, 26.9.2006 kl. 13:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband