Stjörnuspá dagsins hljómar svona...

Vatnsberi: Þú ert tilbúinn til að mæta áskoruninni, sérstaklega ef hún er stærri en þú. Sumum finnst þú klikkaður, en þú ert í raun sá sem er heill á geðsmunum

 Áskorun dagsins er þá vonandi bara prófið sem ég er að fara í á eftir.  Ég er búin að lesa og lesa en finnst það ekkert festast inn á harðadiskinum.

 Annars er margt framundan, vinna og skóli, ritgerðarsmíðar og svo þarf ég að skreppa í borginna í visindaferð í 2 daga í næstu viku, kem líklega í borginna á þriðjudegi og fer aftur líklega á föstudegi eða laugardegi fer eftir veðri og vindum, værigaman að hitta sem flesta en að fenginni reynslu veit ég að maður á nú ekki eftir að komast yfir það frekar en fyrri daginn en ekki hika samt við að hafa samband.

Jæja best að halda áfram að læra.

Bestu kveðjur Lulla


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gangi þér vel í prófinu!!

Gunna Stína (IP-tala skráð) 27.2.2008 kl. 12:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband