27.2.2008 | 09:49
Stjörnuspá dagsins hljómar svona...
Vatnsberi: Þú ert tilbúinn til að mæta áskoruninni, sérstaklega ef hún er stærri en þú. Sumum finnst þú klikkaður, en þú ert í raun sá sem er heill á geðsmunum
Áskorun dagsins er þá vonandi bara prófið sem ég er að fara í á eftir. Ég er búin að lesa og lesa en finnst það ekkert festast inn á harðadiskinum.
Annars er margt framundan, vinna og skóli, ritgerðarsmíðar og svo þarf ég að skreppa í borginna í visindaferð í 2 daga í næstu viku, kem líklega í borginna á þriðjudegi og fer aftur líklega á föstudegi eða laugardegi fer eftir veðri og vindum, værigaman að hitta sem flesta en að fenginni reynslu veit ég að maður á nú ekki eftir að komast yfir það frekar en fyrri daginn en ekki hika samt við að hafa samband.
Jæja best að halda áfram að læra.
Bestu kveðjur Lulla
Bloggvinir
Eldri færslur
- Janúar 2009
- Desember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
vinir mínir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gangi þér vel í prófinu!!
Gunna Stína (IP-tala skráð) 27.2.2008 kl. 12:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.