Afmæli!

Jabbs maður er víst komin á fertugsaldurinn Smile Það leggst bara vel í mig, finn svo sem ekki miklar breytingar fyrir utan það nátturlega hvað ég stækkaði mikið í nótt haha er ekki annars alltaf sagt að maður stækki þegar maður á afmæli?????

smá forskot í gær og fékk gesti í heimsókn.

Annars átti ég góðan afmælisdag, dagurinn byrjaði snemma, dóttir mín vakti mig, mamma það er sko komin dagur og þú átt sko afmæli og svo kom risa knús.  Svo þaut hún framm og sagði bíddu leyndarmálið og kom með þennan sæta perlu dúk sem hún hafði gert handa mér.

Fór svo í vinnuna og svo komu gestir eftir vinnu og svo skelltum við okkur nokkrar saman í bíó og sáum Brúðguman sem er bara hið fínasta mynd, húmor bíóferðarinnar var poppþétt sá að ein okkar hafði ekki pælt í hvaða mynd þetta var og hélt að þetta væri amerísk mynd en það kom nú smá "amerískt" í henni sko innfluttu kaggarnir haha.

En takk fyrir hamingjuóskirnar í allar í öll formum, hvort sem ég hitti ykkur, fékk comment hér, sms eða símtal.

Besti kveðjur Lulla


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Maður ætti kannski bara að skella sér í bíó!!

Gunna Stína (IP-tala skráð) 20.2.2008 kl. 14:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband