12.1.2007 | 11:32
Íslands heimsókn!!!
Halló!!!
Já það er komið á hreint að við erum að koma á klakan, reyndar erum bara ég og Kristín Björg búnar að panta far en við komum til landsins 15 febrúar og förum tilbaka 23 febrúar. Það er ekki orðið alveg ljóst ennþá hvort Elli kemur líka.
Planið er allavega að við förum norður á föstudeginum 16 febrúar og verðum þar enda er þorrablót á laugardagskvöldinu akkurat á afmælinu mínu eða það skellur nú reyndar ekki á fyrr en um miðnætti því afmælisdagurinn er sunnudagurinn 18 februar. En ekki amalegt að fá þorrablótið akkurat á 30 ára afmælinu, svo verður smá veisla á föstudgskvöldinu í sveitinni, svo hlökkum við bara til að hitta alla, við förum svo suður aftur líklega seinnipartinn í vikunni og út á föstudeginum 23 febrúar.
Annars er bara gott að frétta, það snjóaði pínu hér á miðvikudaginn en í dag er svo bara sól og fínt veður þannig að hann hverfur örugglega strax.
Svo er Kristín að verða góð af hlaupabólunni og fer örugglega á leikskólan á manudag og þá byrja ég í skólanum aftur og þá fer lífið að komast í skorðum, enginn leti á morgnanna lengur hehe en við mæðgur erum búnar að vera mjög duglegar að sofa út í vikunni haha.
Læt þetta nægja i bili Lulla
Bloggvinir
Eldri færslur
- Janúar 2009
- Desember 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
vinir mínir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hlakka til að hitta þig þegar þú kemur til landsins. Þetta verður alveg mega þorrablót tíhí.
Sóley (IP-tala skráð) 12.1.2007 kl. 17:08
Áttu ekki myndir af ykkur þarna úti kv Sísí
Sigríður Runólfsdóttir (IP-tala skráð) 12.1.2007 kl. 18:33
Hslló!
Sóley hlakka til að hitta þig líka, það verður sko stuðið.
Sísí allar myndir eru inn á siðunni Kristinar Bjargar á barnalandi.
Sigurlaug Dóra Ingimundardóttir, 13.1.2007 kl. 01:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.