Er að missa mig í jólaskapi!!!

Já ég er hreinlega að missa mig í jólafíling, í fyrradag var frost eða ca -4 gráður í fyrsta sinn í vetur og það kom svona smá frost föl yfir allt og þá er svo jólalegt.

Svo eftir að ég kláraði prófin er ég bara búinn að vera í blússandi jólafíling, ekki það að ég var löngu komin í hann en reyndi svona að halda honum niðri sökum prófa en á fimmtudaginn síðasta var sko öllu jólaskapinu hleypt út.Smile

Í gær vorum við mægður svo að baka piparkökur og súkkulaði bita kökur og var heldur betur fjór skal ég segja ykkur, það getur oft verið ansi skrautlegt að vera með 3 ára aðstóðarmann en bara gaman af því, en kökurnar smakkast annars afbragðs vel ef þið viljið renna í kaffi.

Bestu jóla kveðjur frá Svíaríki Lulla


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur fannberg

gleðileg jól

Ólafur fannberg, 19.12.2006 kl. 17:13

2 identicon

heiðru já eg stekk bara upp í bilin min og kem í kaffi tek bara norænu eg verð komináður en þu getur sægt hnoðri í noðri HAHAHAHHA

ingiríður (IP-tala skráð) 19.12.2006 kl. 20:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband